Kyrja er sönghópur úr Reykjavík sem samanstendur af ellefu karlsöngvurum. Kyrja leggur áherslu á að sýna hið kunnuglega og klassíska í nýju ljósi. Við erum á leiðinni í ferðalag og við vitum ekkert endilega hvert við stefnum, en okkur langar að bjóða ykkur að koma með og upplifa töfrana með okkur.